Óskar Þór Þráinsson

May 16, 20211 min

Frá Laugarvatni eftir Kóngsveginum að Geysi í áttundu ferð

Í gær fór fríður hópur Langleiðina milli Laugarvatns og Geysis. Leiðin kom skemmtileg á óvart þrátt fyrir stöku klöngur gegnum hlið, girðingar og einkalóð. Við vorum þó glöðust með þurrkinn og laufblaðaleysið því annars hefði leiðin verið full af trjám og drullu sem hefði hindrað för verulega. Heilt yfir frábær ferð, að stórum hluta eftir gamla Kóngsveginum.

Hér má skoða myndir:

Google Photos albúm

    140
    0