lau., 01. maí
|Skátamiðstöðin á Úlfljótsvatni (Bjallan)
Langleiðin 7: Úlfljótsvatn - Laugarvatn (~30km)
Fyrsti leggur vorsins 2021. Hlaupið frá Úlfljótsvatni, upp fyrir vatnið, af hefðbundnum stígum eftir gömlum slóða undir börmum Lyngdalsheiðinnar. Þaðan er stíg fylgt niður að gamla Laugarvatnsveginum og að Landmannahelli. Loks er gamla Laugarvatnsveginum fylgt niður að tjaldstæðinu á Laugarvatni.


Time & Location
01. maí 2021, 21:00
Skátamiðstöðin á Úlfljótsvatni (Bjallan), Úlfljótsvatn Scout Center, Iceland
About the event
Fyrsti leggur vorsins 2021. Hlaupið frá Úlfljótsvatni, upp fyrir vatnið, af hefðbundnum stígum eftir gömlum slóða undir börmum Lyngdalsheiðinnar. Þaðan er stíg fylgt niður að gamla Laugarvatnsveginum og að Landmannahelli. Loks er gamla Laugarvatnsveginum fylgt niður að tjaldstæðinu á Laugarvatni.
Hægt er að stytta leiðina með því að koma inn/hætta við núverandi Laugarvatnsveg eða Landmannahelli (20km eða 24km).
Drög að dagskrá:
7:00 Ekið af stað úr bænum fyrir bílaskuttl
8:15 Bíl(um) komið fyrir á Laugarvatni og ekið á Úljótsvatn
9:00 Lagt af stað frá Úlfljótsvatni
11:15 - Þingvallavegur þveraður (áætlaður tími)
12:00 - Laugarvatnshellir
13:30 - Komið á Laugarvatn
14:00 - Fontana pottaferð
15:45 - Ekið af stað á Úlfljótsvatn
16:30 - Ekið af stað í bæinn