top of page
3209.jpg

Göngluleiðin

Á göngu langleiðina yfir Ísland

Undanfarar og gönguhópar

Langleiðin er þekktust sem gönguleið. Hún hefur verið farin bæði af einstaklingum og í skipulögðum ferðum. Hér að neðan eru yfirlit yfir leiðarval og einstaka ferðir.
Hefur þú áhuga á að gera þennan kafla betri?  Endilega hafðu samband og leggðu vefnum lið.

Útivist: LANGLEIÐIN 2020 - 2023

2019 hefst Langleiðin aftur hjá Útivist en þessi raðganga mun taka fjögur ár. Langleiðin hefur tvisvar sinnum áður verið farin á vegum Útivistar, árin 2008 – 2010 og 2013 – 2015. Þá var gengið frá Reykjanestá að Langanesi um 730 km á 34 og 33 göngudögum. Árin 2016 – 2019 tók svo raðgangan „Horn í Horn“ við og var þá gengið frá Hvalnesvita við Eystra-Horn í Lóni um Lónsöræfi, yfir hálendið, um Strandir og inn á Hornstrandir að Horni í Hornvík. „Horn í Horn“ leiðin var um 780 km löng og var gengin á 33 göngudögum.

Mæðgur á fjöllum

Sumarið 2020 lögðu mæðgurnar Iðunn og Þóra Dagný land undir fót í miðju Covid og gengu Langleiðina á einu sumri. Þær fóru 786 km á 32 göngudögum. Ferasöguna alla, leiðarvalið og frásagnir má skoða á Facebook síðu mæðgnanna.

117006156_147052927045313_39925356808537

Wikiloc

Talsvert af trökkum eru til á Wikiloc frá þem sem hafa farið þessar dags- eða lengri ferðir. Þeim ber þó ekki endilega saman milli ára en gott er að hafa þær til hliðsjónar. Trökkin eru ýmist tekin á ferðum einstaklinga, hópa og mjög ólíkt val um hvar byrjað er og endað. Þetta er því ekki heildaryfirlit yfir alla leiðina.

 1. Reykjanestá — Grindavík (https://www.wikiloc.com/hiking-trails/langleidin-1-afangi-2014-13721685

 2. Grindavík — Latsfjall
  https://www.wikiloc.com/hiking-trails/langleidin-2-afangi-13721713

 3. Latsfjall — Fjallið eina / Leirdalur - Djúpavatn
  https://www.wikiloc.com/hiking-trails/langleidin-3-afangi-leirdalur-djupavatn-2014-13721720

 4. Fjallið eina — Djúpidalur

 5. Djúpidalur — Vilborgarkelda
  https://www.wikiloc.com/hiking-trails/langleidin-4-afangi-2014-13721727

 6. Vilborgarkelda — Meyjarsæti / Hvítárbrú - Skútaver
  https://www.wikiloc.com/hiking-trails/langleidin-hvitarbru-skutaver-2014-13721911

 7. Meyjarsæti – Hvítárbrú á Kjalvegi / Skútaver Kerlingafjöll (20km)
  https://www.wikiloc.com/hiking-trails/langleidin-2014-meyjarsaeti-hagavatn-13721921 *https://www.wikiloc.com/hiking-trails/langleidin-skutaver-kerlingafjoll-137219

 8. Hvítárbrú á Kjalvegi – Setur (84km)https://www.wikiloc.com/outdoor-trails/langleidin-l9-174728

 9. Setur – Nýidalur / Hagavatn hvítárbrú
  https://www.wikiloc.com/hiking-trails/langleidin-2014-hagavatn-hvitabru-13721925

 10. Langleiðin, 10. leggur, Nýidalur – Herðubreiðarlindir (https://www.flickr.com/photos/gretarwilliam/sets/72157646291209200/

 11. Langleiðin, 11. leggur. Herðubreiðarlindir – Ásbyrgi,

 12. ÁSBYRGI LAUFSKÁLI Langleiðin 26km.
  https://www.wikiloc.com/hiking-trails/asbyrgi-laufskali-langleidin-13721311https://www.wikiloc.com/hiking-trails/asbyrgi-laufskali-langleidin-2015-13721316

 13. Þórshöfn Eyði
  https://www.wikiloc.com/hiking-trails/thorshofn-edi-langleidin-2015-13721312

 14. Eyði - Skálar 17km
  https://www.wikiloc.com/hiking-trails/eidi-skalar-langleidin-13721298

 15. SKÁLAR - FONTUR
  https://www.wikiloc.com/hiking-trails/skalar-fontur-langleidin-13721307

bottom of page