Langleiðin yfir Sprengisand að Versölum
Um helgina 13.-14.ágúst fórum við Tomas fyrstu Langferð ársins 2022, nú sem tveggja daga ferð. Markmiðið var að fara tvo leggi frá...
Um helgina 13.-14.ágúst fórum við Tomas fyrstu Langferð ársins 2022, nú sem tveggja daga ferð. Markmiðið var að fara tvo leggi frá...
Nú má segja að fyrstu tveir hlutar Langleiðarinnar séu að baki og ákveðin kaflaskil séu í ferðalaginu. Reykjanesskaginn var þveraður í...
14.ágúst fórum við Tomas aftur óvænt af stað í 9unda Langlegginn frá Helgaskála að Sprengisandsleið. Plön höfðu breyst, helgin laus og...
Helgina 8.ágúst fórum við Tomas með skömmum fyrirvara áttundu ferð Langleiðarinnar frá Geysi í Helgaskála. Spáin var góð og leiðin nokkuð...
Í gær fór fríður hópur Langleiðina milli Laugarvatns og Geysis. Leiðin kom skemmtileg á óvart þrátt fyrir stöku klöngur gegnum hlið,...
Laugardaginn 1. maí fóru þrír langleiddir hlauparar sjöunda legginn frá Úlfljótsvatni á Laugarvatn í frábærri ferð. Leiðin var mun skárri...
Nú eru plön sumarsins farin að skýrast. Ég er búinn að skipuleggja legg 7 og 8 og kominn með drög að 9 og 10. Langleiðin #7 verður um...
Veturinn er búinn að vera býsna léttur og því hef ég verið mikið á hlaupum á nánast auðum stígum og fellum í nágrenni Reykjavíkur og Mosó....
Sunnudaginn 27.sept 2020 fór ég ásamt fjórum öðrum frískum hlaupurum næsta legg Langleiðarinnar. Að þessu sinni var lagt af stað frá...
Mánudaginn 29.júní fór ég með stærsta hópnum það sem af er, 8 manns, næsta legg Langleiðarinnar sem liggur frá Bláfjöllum, að fjallabaki...
20.júní 2020 fór ég með flottum hópi næstu tvo "leggi" langleiðarinnar. Við lögðum af stað frá Djúpavatni í rigningu og mótvind áleiðis í...
Laugardaginn 6.júní fór ég 2. legg Langleiðarinnar, frá Bláa lóninu að Djúpavatni í góðum félagsskap. Við vorum 4 sem lögðum af stað en...
23.maí fór ég með fjölskyldu og góðum hlaupafélaga og vini og hóf nýtt ferðalag, markmið næstu ára, að hlaupa þvert yfir landið. Leiðin...
Mér fannst mikilvægt að skoða vel aðstæður og leiðarval fyrir fyrsta áfanga í stað þess að hlaupa af stað út í óvissuna. Bæði langaði mig...
Um pælingar varðandi leiðarval og hvernig ólíkur samgöngumáti hentar ólíkum leiðum Þegar ég byrjaði að setjast fyrir alvöru yfir...
Um Steingrím og ferðir ferðafélagsins 2010 og síðar Steingrímur Hermannsson fór gönguleiðina yfir Ísland á um tveimur vikum sumarið 20008...
Af hverju í ósköpunum ætla ég að hlaupa Langleiðina? 17.júní 2013 hljóp ég mitt fyrsta hlaup í lífinu, 4.21km með syni mínum í...