Langleiðin 2023 - Yfir vatnaskilin
top of page
Search
Langleiðin 2023 fór vel af stað í upphafi árs 2023. Við settum saman plan um að fara 3-4 leggi á fjórum til fimm dögum. Tveir bílar ásamt...
Óskar Þór Þráinsson
- Jan 2, 2023
- 4 min
Langleiðin yfir Sprengisand að Versölum
Um helgina 13.-14.ágúst fórum við Tomas fyrstu Langferð ársins 2022, nú sem tveggja daga ferð. Markmiðið var að fara tvo leggi frá...
65 views0 comments
Óskar Þór Þráinsson
- Aug 23, 2021
- 4 min
Veginn fram á við
Nú má segja að fyrstu tveir hlutar Langleiðarinnar séu að baki og ákveðin kaflaskil séu í ferðalaginu. Reykjanesskaginn var þveraður í...
125 views0 comments
Óskar Þór Þráinsson
- Aug 14, 2021
- 2 min
Heiðanna-ró: Helgaskáli að Sprengisandsleið
14.ágúst fórum við Tomas aftur óvænt af stað í 9unda Langlegginn frá Helgaskála að Sprengisandsleið. Plön höfðu breyst, helgin laus og...
31 views0 comments
Óskar Þór Þráinsson
- Aug 8, 2021
- 2 min
Upplandið yfirgefið: Frá Geysi til Helgaskála
Helgina 8.ágúst fórum við Tomas með skömmum fyrirvara áttundu ferð Langleiðarinnar frá Geysi í Helgaskála. Spáin var góð og leiðin nokkuð...
12 views0 comments
Óskar Þór Þráinsson
- May 16, 2021
- 1 min
Frá Laugarvatni eftir Kóngsveginum að Geysi í áttundu ferð
Í gær fór fríður hópur Langleiðina milli Laugarvatns og Geysis. Leiðin kom skemmtileg á óvart þrátt fyrir stöku klöngur gegnum hlið,...
14 views0 comments
Óskar Þór Þráinsson
- May 1, 2021
- 1 min
Frá Úlfljótsvatni yfir Lyndalsheiði á Laugarvatn í 7undu ferð
Laugardaginn 1. maí fóru þrír langleiddir hlauparar sjöunda legginn frá Úlfljótsvatni á Laugarvatn í frábærri ferð. Leiðin var mun skárri...
12 views0 comments
Óskar Þór Þráinsson
- Apr 23, 2021
- 2 min
Planið að skýrast Langleiðin hefst aftur
Nú eru plön sumarsins farin að skýrast. Ég er búinn að skipuleggja legg 7 og 8 og kominn með drög að 9 og 10. Langleiðin #7 verður um...
18 views0 comments
Óskar Þór Þráinsson
- Mar 6, 2021
- 2 min
Líður að næsta hlaupasumri: Langleiðin 2021
Veturinn er búinn að vera býsna léttur og því hef ég verið mikið á hlaupum á nánast auðum stígum og fellum í nágrenni Reykjavíkur og Mosó....
5 views0 comments
Óskar Þór Þráinsson
- Sep 27, 2020
- 3 min
Um hraundali, yfir heitar sprænur og bunulæki í heitt kakó
Sunnudaginn 27.sept 2020 fór ég ásamt fjórum öðrum frískum hlaupurum næsta legg Langleiðarinnar. Að þessu sinni var lagt af stað frá...
21 views0 comments
Óskar Þór Þráinsson
- Jun 29, 2020
- 3 min
Fjórða ferð, bak við fjöllin blá í leit að orkustöð
Mánudaginn 29.júní fór ég með stærsta hópnum það sem af er, 8 manns, næsta legg Langleiðarinnar sem liggur frá Bláfjöllum, að fjallabaki...
11 views0 comments
Óskar Þór Þráinsson
- Jun 20, 2020
- 2 min
Leggur 3 og 4: Niður í bjarta byggð og upp í dimm og drungaleg skörð
20.júní 2020 fór ég með flottum hópi næstu tvo "leggi" langleiðarinnar. Við lögðum af stað frá Djúpavatni í rigningu og mótvind áleiðis í...
19 views0 comments
Óskar Þór Þráinsson
- Jun 6, 2020
- 2 min
Annar leggur frá Bláa lóninu inn í land um leynda dali
Laugardaginn 6.júní fór ég 2. legg Langleiðarinnar, frá Bláa lóninu að Djúpavatni í góðum félagsskap. Við vorum 4 sem lögðum af stað en...
16 views0 comments
Óskar Þór Þráinsson
- May 23, 2020
- 1 min
Lagt af stað: Fyrsti leggur frá strönd inn í land
23.maí fór ég með fjölskyldu og góðum hlaupafélaga og vini og hóf nýtt ferðalag, markmið næstu ára, að hlaupa þvert yfir landið. Leiðin...
12 views0 comments
Óskar Þór Þráinsson
- May 13, 2020
- 2 min
Stíga- og umhverfisskoðun á Reykjanesi
Mér fannst mikilvægt að skoða vel aðstæður og leiðarval fyrir fyrsta áfanga í stað þess að hlaupa af stað út í óvissuna. Bæði langaði mig...
51 views0 comments
Óskar Þór Þráinsson
- Apr 8, 2020
- 3 min
Leiðarval yfir landið
Um pælingar varðandi leiðarval og hvernig ólíkur samgöngumáti hentar ólíkum leiðum Þegar ég byrjaði að setjast fyrir alvöru yfir...
36 views0 comments
Óskar Þór Þráinsson
- Mar 4, 2020
- 2 min
Steingrímsstígur og undanfarar
Um Steingrím og ferðir ferðafélagsins 2010 og síðar Steingrímur Hermannsson fór gönguleiðina yfir Ísland á um tveimur vikum sumarið 20008...
39 views0 comments
Óskar Þór Þráinsson
- Feb 4, 2020
- 2 min
Stórir draumar
Af hverju í ósköpunum ætla ég að hlaupa Langleiðina? 17.júní 2013 hljóp ég mitt fyrsta hlaup í lífinu, 4.21km með syni mínum í...
20 views0 comments
bottom of page