top of page
Search

Langleiðin yfir Sprengisand að Versölum

Um helgina 13.-14.ágúst fórum við Tomas fyrstu Langferð ársins 2022, nú sem tveggja daga ferð. Markmiðið var að fara tvo leggi frá...

Veginn fram á við

Nú má segja að fyrstu tveir hlutar Langleiðarinnar séu að baki og ákveðin kaflaskil séu í ferðalaginu. Reykjanesskaginn var þveraður í...

Planið að skýrast Langleiðin hefst aftur

Nú eru plön sumarsins farin að skýrast. Ég er búinn að skipuleggja legg 7 og 8 og kominn með drög að 9 og 10. Langleiðin #7 verður um...

Stíga- og umhverfisskoðun á Reykjanesi

Mér fannst mikilvægt að skoða vel aðstæður og leiðarval fyrir fyrsta áfanga í stað þess að hlaupa af stað út í óvissuna. Bæði langaði mig...

Leiðarval yfir landið

Um pælingar varðandi leiðarval og hvernig ólíkur samgöngumáti hentar ólíkum leiðum Þegar ég byrjaði að setjast fyrir alvöru yfir...

Steingrímsstígur og undanfarar

Um Steingrím og ferðir ferðafélagsins 2010 og síðar Steingrímur Hermannsson fór gönguleiðina yfir Ísland á um tveimur vikum sumarið 20008...

Stórir draumar

Af hverju í ósköpunum ætla ég að hlaupa Langleiðina? 17.júní 2013 hljóp ég mitt fyrsta hlaup í lífinu, 4.21km með syni mínum í...

Sögur: Blog2
bottom of page