top of page

Leiðarlýsing
Vegalengd
33km
Hækkun/lækkun
1340/1162 m
Undirlag
Malarvegur, veituvegur með möl og sandi
Leiðin
Þessi hluti langleiðarinnar er allur eftir veituvegum og vel færum jeppamalarvegum. Ein brú er á veginum og smá kafli þar sem stytta má eftir malarslóða. Síðasti hlutinn er aðeins upp í móti.
Trakk
Nánari lýsing
Til athugunar
Hægt væri að stytta legginn með því að fara að gagnamótum efst við Kvíslavatn eða að brúnni og geyma hækkun til næsta dags. Einnig væri hægt að fara venjulegu Sprengisandsleið. Sú leið væri um 1-2km styttri en felur fleiri hólar og hæðir í sér og einnig talsvert meiri umferð.
Myndasöfn
Ferðasögur

bottom of page